Þjófurinn sem skildi eftir sæði sitt á vettvangi 

Premium

Read this title online or download the app to fully enjoy the Youboox experience

Þjófurinn sem skildi eftir sæði sitt á vettvangi 

Premium

(0)

Ýmsir Höfundar

Frá júní 2002 til maí 2003 var brotist inn í mörg stór einbýlishús í Gautaborg og öðrum borgum og bæjum í vestanverðri Svíþjóð. Eitt var það sem var með sama hætti í öllum innbrotunum og lögreglan dró af því þá ályktun að innbrotin væru öll framin af einum og sama manninum – þrátt fyrir að fjöldi innbrotanna benti til annars. Auk þess voru innbroti... More

Publisher Saga Egmont International

Language Icelandic

Pages 9

Published

Size 429 kB